af fenginni reynslu þá spretta ófá vandamál í samböndum af því að annar aðilinn “hugsar” of mikið og hefur of miklar áhyggjur af hlutum sem raun skipta engu máli.Örugglega eitthvað til í þessu hjá þér, en stundum líður mér eins og maður verði líka svolítið að reyna að bera ábyrgð á eigin tilfinningum og hlaupa ekki um með hjartað í lúkunum, leitandi að einhverjum sem tekur við manni, ennþá grátandi eftir síðustu ástarsorg. Auðvitað væri best að ‘hoppa bara í djúpu laugina’, en þyrfti maður...