Hugsaðu samt aðeins um það hvernig heimurinn virðist alltaf síga í áttina að jafnvægi og stöðugleika. Það er ekkert tilviljun að tré/plöntur búi til súrefni og sykrur úr vatni, sólarljósi og koltvísýring, á meðan við búum einmitt til koltvísýring og vatn úr sykrum. Þetta er einfaldlega jafnvægis-tilhneiging náttúrunnar sem lýsir sér í þessu tilfelli í náttúruvali og þróun. Þannig að ég held að það sé engin tilviljun eða eitthvað sem veldur á títuprjónshaus að við séum til, heldur er það...