Held þú sért ekki að skilja mig hérna. Þú, sem einstaklingur og persóna, og þín tilvist sem slík, kemur forfeðrum þínum ekkert við. Sure, þú ert lifandi og þú ert á þessu landi vegna þess að þeir þrjóskuðust í gegnum þá vitleysu sem það er að búa hérna, en *ÞÚ* ert ekki bein og óafskipt afleiðing þeirra. þú ættir að sýna þeim þína almestu þakklæti og virðingu fyrir það, annars ertu siðlaus og vitlaus.Fáránlegt hjá þér.