Er eiginlega í svolítið skrítinni stöðu. Hef í rauninni ekkert að gera við bassa, hvað þá svona dýran, en mig langar samt til að eiga bassa til að grípa í svona stöku sinnum, auk þess sem kærastan mín eiginlega bannar mér að selja hann vegna þess hvað henni finnst hann sexý :P Þannig að ég hef verið að spá í að selja hann og fá mér einhvern ódýrari, en svo vantar mig eiginlega ekkert peninginn í augnablikinu. Þannig að það væri ekki nema til að skipta á honum og einhverjum mjög sexý bassa,...