Skil. En ég hefði allavega haldið, og það er mín ástæða fyrir að nota RAW, að maður hefði viljað reyna að auka tónavíddina eins og maður gæti, í staðinn fyrir að slátra henni með því að fara með “Shadows” of langt án þess að auka “Fill light” á móti. Mæli með því að þú lesir þér aðeins til um histogramið og hvernig það virkar, það eykur talsvert skilning á því hvernig þetta alltsaman virkar.