Vá ég vissi ekki að það væri kvikasilfur í fiskum, hélt að það væri bara taugaeitur eins og er í t.d. blöðru fiskinum(þarf að elda hann sértstaklega)man ekki alveg rétta nafnið á honum, en þú hefur vafalaust heyrt um hann ;) Jú og síðan blek, en kvikasilfur hef ég aldrei heyrt. Finnst það í öllum fiskitegundum eða bara e-h ákveðnum?Æðislegt að sjá þig spyrja að þessu. Það sem Damphir er að segja að það skipti engu máli. Í fiskum og örugglega flestum sjávarafurðum er fullt af þungmálmum og drasli.