Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: læra fyrir stærfræði!! hjálp

í Skóli fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Er Mályrkja kennslubók í stærfræði?

Re: ertu ekki að grínast

í Tilveran fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Maður þarf náttúrulega að vera með greind ávið simpansa til að halda að þetta sé tónlist, eða til að hlusta á þetta sér til ánægju.

Re: Ensku dæmi!

í Skóli fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Vá, ég er eiginlega bara alveg orðlaus.

Re: Ensku dæmi!

í Skóli fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Ha? Lentiru í rökum?

Re: Pæling

í Deiglan fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Hey, það getur vel verið. En það sem almenningur hefur fundið fyrir er aukin velmegun. Allir keyra um á nýjum bílum, setjast svo yfir plasmaskjáina sína og horfa á cable tv, eða fara í kringluna að versla ónauðsynlegt drasl sér til afþreyingar. Auðvitað sýnist fólki kapítalisminn virka.

Re: Aukahlutir á 400d til sölu...

í Ljósmyndun fyrir 16 árum, 9 mánuðum
oh.. áttu ekki svarthvíta linsu á 400d? vantar eiginlega svoleiðis

Re: :@

í Heimspeki fyrir 16 árum, 9 mánuðum
ansi klár páfagaukur það

Re: Geimverur og tungumál ?

í Heimspeki fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Já það er harður heimur þegar meiraðsegja geimverur læra tungumál landsins sem þær eru í, en ekki múslimarnir. :/

Re: Paradox

í Heimspeki fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Það er þessvegna sem þeir halda öllu svona leyndu, en sýna okkur stundum myndir til að hlæja að vegna þess að okkur finnst þær svo óraunverulegar. EN ÞEIR VITA EKKI AÐ VIÐ VITUM AÐ ÞETTA ER RAUNVERULEGT. eða allavega sum okkar…

Re: Líf ?

í Heimspeki fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Tölvan í h2g2 var ekki spurð að því hver tilgangur lífsins væri, heldur var hún spurð að svarinu við lífinu, alheiminum og öllu, og svarið við því var 42. Þannig að þessi sem þú varst að svara er bara úti á túni.

Re: Æðri stærðfræði

í Ljósmyndun fyrir 16 árum, 9 mánuðum
The opening pages of the novel follow Pirate Prentice, first in his dreams, and later around his house in wartime London. Pirate then goes to work at ACHTUNG, a top-secret military branch, with Roger Mexico and Pointsman, who both worked there at the time. It is here the reader is introduced to the possibly promiscuous US Army lieutenant named Tyrone Slothrop (at certain points in the book, Pynchon leads the reader to doubt the very existence of the women Slothrop claims to sleep with),...

Re: Æðri stærðfræði

í Ljósmyndun fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Hvaða vitleysa er þetta gegn miðjusetningu hjá ykkur? Það er ekkert að miðjusetningu, það hefur bara ákveðin áhrif að nota hana, og þessi áhrif eru ekkert alltaf viðeigandi og passa oftast ekki við viðfangsefnið sem sumir velja.

Re: Æðri stærðfræði

í Ljósmyndun fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Jebs. Og illa framkölluð og illa ljósmæld tri-x filma.

Re: Æðri stærðfræði

í Ljósmyndun fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Ég held þú horfir of mikið á myndina, en hugsir ekki nóg.

Re: Æðri stærðfræði

í Ljósmyndun fyrir 16 árum, 9 mánuðum
þarftu ekki bara að taka stærri skammta af lsd?

Re: Casio Fx-9750G PLUS

í Skóli fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Fínt að nota matrixu dótið þarna í henni til að leysa jöfnuhneppi. Já eða einfaldlega grafíska hlutann.

Re: Félagsaðstöður

í Skóli fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Verði börn fyrir misnotkun eða vanrækslu heima hjá sér er mun líklegra að barnavernd geti leyst málið en bíóhús ;)Miðað við margt sem maður heyrir er barnaverndarnefnd ekki líkleg til að leysa margt. Auðvitað eru þeir oft í erfiðri stöðu, en þeir láta líka oft eins og fávitar.

Re: canon 400d

í Ljósmyndun fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Jájá, en þú verður bara að fá þér svarthvíta linsu.

Re: Tilraun

í Ljósmyndun fyrir 16 árum, 9 mánuðum
oftar en ekki ollið miklu skítkasti.Ollið? Hvað sérðu marga putta? Færðu oft hausverk að ástæðulausu? Ertu að taka einhver lyfseðilskyld lyf? Vaknarðu stundum án þess að hafa tekið eftir því að hafa dottað?

Re: ath! íslenskuspunring

í Tungumál fyrir 16 árum, 9 mánuðum
vá, old.

Re: Sjálfsálit

í Rómantík fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Það verður ekki deilt um smekk.

Re: Sjálfsálit

í Rómantík fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Segðu bara að þér finnist það, og ef hún mótmælir því eitthvað þá endurtekurðu bara þetta latínurugl þarna í undirskriftinni minni.

Re: Tungumál, lífverur

í Heimspeki fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Sjálfur hefur hver sig að fífli … ?

Re: Tungumál, lífverur

í Heimspeki fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Nei, það er augljóslega vegna þess að við stilltum jörðina. Döh.

Re: Tungumál, lífverur

í Heimspeki fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Bíddu, heldurðu að það sé bara tilviljun að sólarhringurinn sé réttsvo nógu langur til að maður geti vakað þangað til maður verður þreyttur, og sofið síðan þangað til maður er úthvíldur (ef maður fer rétt að)? Við ráðum yfir hnettinum.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok