en ég hef smá áhyggjur af að það sé ógeðslega mikið af ferlega sjálfumglöðum „ég er bestur og bardagastíllinn minn er bestur“ gaurum að æfa það og ég hef soldið takmarkaðan áhuga á að æfa með einhverjum svoleiðis týpum.Ætli það séu ekki þannig náungar allstaðar, og þá er ég ekki að tala um alla svona klúbba, heldur tónlistaráhugamenn, ljósmyndarar sem nota Nikon frekar en Canon, MRingar, nazistar, etc.etc. :-) Þetta er bara í eðli fólks, og sumir ganga í hettupeysum með lógóum til að sýna...