Ég hef í rauninni ekki hugmynd um hvort það geri það eða geri að ekki, en að fólk skuli segja það og trúa því finnst mér ekki vera ástæða til að halda að svo sé. Hinsvegar, ef ég fer að spá í því sem ég veit, t.d. því að það er engin taug frá endanum og niður í hárrótina, og engin leið þannig í sjálfu sér fyrir upplýsingar um ástand endans að berast til rótarinnar, þá sé ég ekki af hverju það ætti að skipta einhverju máli. Það eru fleiri þættir sem spila inn í vöxt hársins, t.d. b-vítamín og...