Það er alveg fáránlegt að tala um að “Skerpa litina”. Þú getur sagt að þú viljir "skerpa á litunum“, en ekki ”skerpa litina“. Annars dugar photoshop líklega ágætlega. Ferð bara í adjustments -> ”Hue/Saturation" og eykur saturation. Ættir líka að geta aukið saturation í sjálfri myndavélinni.
Það eru allir svo uppteknir af því að deila eigin kúl-leika með heiminum. Pældu í því samt, ef þetta væru alltsaman myndir af skrifborðum fólks, hvað þetta væri mikill menningararfur eftir segjum 200 ár.
Það er ekkert forðast, heldur virkar það bara í sumum tilfellum og kemur í öðrum tilfellum illa út. Stundum virkar það mjög vel. Ef maður er að taka myndir útfrá einhverri svona handbók eða þumalputtareglum getur maður allt eins farið að byggja bara módel eða safna frímerkjum eða eitthvað.
Já það er alveg magnað hvernig þetta skiptist svona eiginlega nákvæmlega upp á dag. Þeir sem detta í það á 18 ára afmælinu sínu hætta bara að vera leiðinlegir á miðnætti!
Og hvernig heldurðu að mér líði með að þú haldir að ég sé bara að grínast? Bætt við 18. október 2008 - 21:21 Annars finnst mér avatar myndin þín kúl. Ekki einhver risa-myndavél eins og hjá mér og hinum pissukeppnis vitleysingunum, heldur bara myndavél :p
Nei ég er að segja það. Það er kúl. Maður þarf að lifa aðeins. Bætt við 18. október 2008 - 01:41 Og nei, ég er ekki að hözzla þig :-O Væri kannski að því ef þú værir ekki fucking 16 ára.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..