Haha, svo satt! hef sagt þetta hérna nokkrum sinnum, en fólk virðist almennt halda að það sé beinlínis praktíst að segja eitthvað "hæ, ég er hrifinn af þér, viltu koma á deit?“, eins og hinn aðilinn muni bara eitthvað ”ú! loksins er einhver hrifinn af mér! best að nýta tækifærið og komast í samband, kannski verð ég hamingjusöm að eilífu!" Það er bara krípí og setur ótrúlega óþæginlega spennu í vinskapinn, og ekki til þess gert að auðvelda manni neitt.