Jebb, ég er sjálfur ekkert með canon að ástæðulausu, en ég mæli samt með pentax fyrir þessa byrjendur sem eru með einhverja svona vél og fá sér aldrei neina ‘betri’. Annars er ekkert svo erfitt að skipta held ég, þessi vél er svo góð að það ætti ekkert að vera erfitt að selja hana. Nýja kit linsan hjá canon breytir ekkert gæðunum á þeim linsum sem eru núþegar í umferð með 400d og 350d vélunum, en þær eru frekar slakar :-)