Já akkúrat… Ég einmitt fór þangað í gær og var að skoða einn kjól, þá kemur önnur konan sem var að vinna og sagði: “Þetta er eins kjóll og ég er í” og mér fannst gott að geta séð hann á öðrum… Svo fer ég í röðina að máta og er búin að bíða smástund, samt ekkert lengi og þá segir hin konan sem er að vinna að ég megi máta inn fyrir, á móti tröppunum skilurðu, “svo þú sért ekki að bíða endalaust” :) Mjög næs. Endaði á að kaupa tvo kjóla hehe þó ég eigi eiginlega engan pening, mig langaði bara...