Ég trúi á sálufélaga en ég er samt á þeirri skoðun að það þýðir ekki að allir eigi að enda með sálufélögunum sínum… Stundum gengur það bara ekki upp, en maður verður samt feginn að hafa hitt sálufélagann sinn :) Og þetta með “the one”; Ég trúi því ekki að það sé bara til ein manneskja fyrir mann sem á að vera með manni alla ævina, or else you're screwed! Hehe…