Þetta er æðisleg mynd, þegar hún er búin er maður brosandi hringinn, hún kemur manni í svo gott skap :) Reyndar er maður brosandi hringinn nánast alla myndina! Hehe… Mér finnst Zac Efron reyndar hálf lame eitthvað, en ég ætlaði ekki að trúa því að hann léki í henni, fannst þetta svo ólíkt honum og hann er bara frekar myndarlegur og skemmtilegur karakter í myndinni.