Ég er í fullri vinnu (vaktavinnu), þannig að já, ég verð að vinna um jólin. Í gestamóttöku á hóteli. Er reyndar mjög heppin með vaktafrí um jólin, er í fríi helgina fyrir jól, síðan er hótelið lokað á aðfangadag og jóladag. Svo er ég að vinna 2. í jólum svo aftur eins dags frí 27. :D Plús það að ég er í fríi 1. og 2.janúar. Frekar sátt :D