Voru tæplega 17.000 km á milli mín og kærastans míns á tímabili. :P Fólk finnst þetta asnalegt að ég sé ennþá með honum því hann býr svo langt í burtu. Þekki það vel, vinkonur mínar ráðlögðu mér að hætta með honum þegar ég færi en byrja síðan með honum aftur þegar ég kæmi til baka. En það kom ekki til greina af minni hálfu. En já, fyrstu vikurnar voru mjög erfiðar. Ég grét mikið fyrstu dagana :S