Ég nota fljótandi farða frá Lancome, annað hvort Photogenic eða Teint Idole. Svo þegar ég er að fara eitthvað fínt þá nota ég sólarpúður frá Lancome yfir farðann. Á líka ljóst púður frá Lancome, það er allt í lagi en ekkert meira en það. Er að bíða eftir að það klárist og þá ætla ég að kaupa Shiseido púður, hef heyrt svo jákvæða hluti um það…:)