Ég fæ oft að heyra skammir frá hinum og þessum því ég hef ekki séð margar “skyldumyndir”. Til dæmis Sound of Music, Godfather myndirnar, Armageddon, tvær LOTR myndir (á þær samt á dvd, á bara eftir að horfa á þær), Wizard of Oz og fleira. Bætt við 16. maí 2008 - 10:06 Gleymdi Fight Club og er örugglega að gleyma fleiri myndum. :P