Mér myndi finnast frábært að gifta mig í Stafkirkjunni í Eyjum (heimabænum mínum), að sumri til í góðu verði. Þetta er lítil kirkja þannig að bara allra nánustu ættingjar/vinir kæmu í brúðkaupið, ég vil ekki hafa stórt brúðkaup, það er eitthvað svo ópersónulegt. Annars er ég ekki mikið búin að hugsa út í þetta :P