Kostirnir eru margir. Heimavistarskóli og bekkjarkerfi sem þýðir að þú kynnist skólafélögum þínum mjög náið og þú skapar vináttu fyrir lífstíð :) Þú verður aldrei einmana… Ef þér leiðist þá geturðu bara farið í heimsókn í næsta herbergi :D Þetta er þriðji elsti menntaskóli landsins sem þýðir að honum fylgja margar skemmtilegar hefðir t.d. bjölluslagur, vatnsslagur, dolli (ratleikur),KAMEL og KVEMEL og fleira… Busavígslan er æði! :D Einn besti dagur lífs míns. Þú lærir að standa á eigin...