Ég hef tekið eftir því undanfarið að ennið mitt er flekkótt, fullt af rauðum blettum… Annars eru hinir andlitshlutarnir frekar eðlilegir. Vitið þið hvað þetta gæti verið? Ég hugsa vel um húðina, nota Decubal andlitshreinsi, Shiseido rakakrem (er með þurra húð) og ólífuolíunæturkrem. Og eitt enn, þið sem notið EÓ Cosmetics farðann; Hvernig finnst ykkur best að setja hann á ykkur? (með bursta, svampi o.s.frv.) Ég er svo mikill klaufi að það fer alltaf allt út um allt, á vaskinn, fötin og bara...