Ágæti Zorglubb ! Ég þakka þessi vinsamlegu orð, en þau eru um leið kvíðvænleg að því leiti að gerðar verði slíkar kröfur að maður verði smeykur að birta fleiri, en ég á nokkra tugi slíkra sem hafa sést hér á vefnum. Að hinu leitinu er þetta örvandi og hvetjandi að gera fleiri birtingar tilraunir. Ég játa það fúslega að ég verð eins og barn er gleðst yfir gleði annara, þannig að falleg orð gleðja mig. Hafðu þökk fyrir. E.S. Ánægjulegt að vita þetta með afdrif ljóðanna. Nýsir, eins og ég vildi...