Athugasemd, já við sem höfum lesið Nýala Dr. Helga Péturss leggjum annann skilning á þetta mál. Rétt er það að alheimar eru margir og alheimur telst hverju sinni sá massi er á það sameiginlegt að vera kenndur við sömun uppsprett, ef svo má segja. Það er rétt að við eigum tvífara með sömu hugsun og gerðir, en við köllum þá ástæðing, þ.e. stendur líkt á. Við gerum ráð fyrir einum efnisheimi, einum lífheimi, einum veruleika. Sjáum ekki að þurfi samliggjandi heima né svokallaða tíðniheima. Það...