Kæri ritari, þakka þér svarið. Ekki er það hugsun mín að atast í þér, en ég hef það umburðarlyndi að leyfa þér að hafa þína trú í friði.Guð er kærleikur rétt, almáttugur þar sem hann er velkominn, ef ekki getur hann fátt annað en sent kærleik. Sjáðu hryllinginn á okkar jörð, Guð getur ekki orðið að liði nema maðurinn sjái að sér, þá getur Guð komið til liðsinnis við manninn, eða eins og sagt er, Guð hjálpar þeim er hjálpar sér sjálfur. Þú aðstoðar mann sem er að starfi, en getur það ekki ef...