Ágæti Duff. Það er gaman að þessu og skemmtilegt að fylgjast með umræðum ykkar á milli og auðgar það umræðuna. Hvað um það, eitt er að innbyrða og matreiða fyrir heilann með sjón bragði og lykt og svo það sem erindi mitt byggist á. Skynjanir sem berast heilanum innan frá, t.d. sem draumur, sem sýn, og sem hugsun frá öðrum, samanber hugboð. Megin hugsunin er að ekkert gerist í mannheimum af mannavöldum á einn og annan hátt nema að fyrst hafi komið hugsun síðan athafnir. Hugsun er til alls...