Kæra JóhannaI mikil aðför að þér . Þú stóðst þig með prýði. Valdir skynsemina í viðbrögðum þínum, stillingu og þroska. Varðst vör við umburðarleysi viðmælenda og svo það undarlega, að koma inná þráð þar sem fjallað er um Guð og þá er honum fylgja, aðeins til að láta í ljós að þeir bara viðurkenna ekki guðinn. Eflaust hafa þeir einhverja vitneskju um tilveru hans eða tilveruleysi. Páll postuli viðurkenndi ekki Guð en varð að samþykkja hann í fyllingu tímans, en það er önnur saga. Kæra Jóhanna...