Ég mæli óhikað með þessari vírusvörn, ég notaði hana sjálfur á tímabili áður en ég skipti yfir í McAfee. Reyndar er ég svo paranoid að ég nota tvær vírusvarnir, McAfee og Avast! Pro og keyri auk þess tvo eldveggi, McAfee Firewall og svo innbyggða Windows eldvegginn. Og nei systemið hjá mér á ekki neinum conflictum ólíkt því sem margir halda, McAfee vírusvörnin er nefninlega hönnuð sérstaklega til þess að vinna með Windows stýrikerfinu. Þetta er allt spurning um stillingar. Kveðja, NightCrow