Það geri ég svo sannarlega. Á flest allt þeirra efni enda miklir snillingar þar á ferð. Flogging Molly og Dropkick Murphys mætti líkja við The Pouges á sterum. Aðeins meira pönk og aðeins meira rokk. Rafmagnsgítar, bassi, trommur, harmonikka, fiðlur, sekkjapípur, banjó og mandólín. Úr verður blanda sem að er hrein unun að hlusta á. Kv. NightCrow