Svo má að sjálfsögðu ekki gleyma web developer extension fyrir FF. Þess viðbót gerir þér kleift að t.d. sjá html kóðann fyrir hverja heimasíðu fyrir sig, CSS, Java o.fl. o.fl. Algjörlega ómissandi fyrir vefhönnuði eða þá sem vilja læra meira um vefsíðugerð og vefforritun. Hægt er að ná í þess extension hérna: http://chrispederick.com/work/webdeveloper/ ps. Ef einhver veit um extension svipaða þessu fyrir vafra eins og t.d. Maxthon þá má hinn sami endilega láta mig vita. Kv. NightCrow