Þar sem að við erum bæði nátthrafnar, þ.e. eigum erfitt með að sofa á nóttunni þá ætla ég að giska á að þú vinnir best þá. Þá á ég við að hausinn á okkur verður mun aktívari á nóttunni heldur en á daginn. Hjá mér lýsir þetta sér þannig að ég fer að pæla meira í hlutunum, greina vandamál, finna lausnir o.s.fr. Við vitum bæði hvert vandamálið er. En þegar að kemur að þunglyndi þá breytist helmingur mannkyns skyndilega í doktormenntaða sálfræðinga með öll svörin á hreinu og vita þ.a.l. hvað er...