Ég er svo sammála þér. Ég hugsa að þessi kynslóð sem að er að vaxa úr grasi núna og er að koma inn á vinnumarkaðinn sé of góð við sig ef þú skilur hvað ég á við. Ég vann með skóla nánast alla mína framhaldsskóla göngu. Það var einfaldlega eitthvað sem að ég varð að gera til þess að hafa í mig og á. Ég vann sem uppvaskari, þjónn, barþjónn, dyravörður og sem leiðbeinandi. Þetta voru ekki skemmtilegustu störf í heimi en hey ég gat keypt mér mat. Viðhorfið í dag virðist vera að fara beint að...