En myndin var einmitt alls ekki fyndin og skemmtileg þó svo hún væri að rembast við það. Það var alltaf augljóst að Charlie's Angels átti að vera heilalaust léttmeti en það er líka talsverð kúnst að láta heilalaust léttmeti virka. Í tilviki fyrri myndarinnar virkaði það bara alls ekki, þetta var bara flatneskjuprump, svona eins og spaugstofan. Bardagaatriðin voru svo ótrúlega óspennandi og óskemmtileg að manni var farið að leiðast í miðjum klíðum. Það er mjög erfitt, fyrir mig amk, að láta...