Góð spurning thesun. Fátæku löndin gætu t.d. náð forskoti ríku landanna með því að gera það sama og Suður-Kórea, Japan, Taiwan, Spánn, Portúgal, Írland, Ísland, Singapore, Hong Kong og fleiri hafa gert. Þessi ríki hafa, hver á sinn hátt reyndar, tekið upp efnahagsleg stjórnkerfi sem eru svipuð stjórnkerfum ríku landanna (blandaður kapítalismi). Þó svo að forskot ríkra landa sér vissulega mikið þá fer því fjarri að það sé ómögulegt að vinna það upp. Suður-Kórea vann sig upp á 2-3 áratugum úr...