Jámm, Chet Baker er með cool Jazzinn á hreinu (ásamt Miles á tímabili). Chet Baker: Let's get lost, Embraceable you, Chet Baker plays. Miles Davis: Kind of Blue (vinsælasta jazzplata allra tima), Birth of the Cool. Ég vil líka mæla með John Coltraine, áður en hann fór að gera klikkaða tónlist. Diskar eins og A love Supreme og Blue Train eru afar fínir. Thelonius Monk og Count Basie eru líka snillingar.