Get svosem vel tekið undir þetta; þ.e.a.s. hvað varðar öndun og fleira, enda gott að geta fundið góðar - mismunandi - leiðir til að halda sér jöfnum og sem lengst við efnið, svona áður en úthald og þreyta fara að gera vart við sig… …En ég tel góða notkun á Kiai alveg ágætis rannsókn útaf fyrir sig (náði td. einum í gólfið með því að garga einungis á hann… Mjög fyndið:-), en í Bujinkan notum við þetta til að valda óöryggi, ótta, jafnvægisleysi osfv… Alveg þess virði að athuga nánar og ekki...