Mmmm… Dark Metal er fyrirbæri sem hefur lengi verið við kjölinn, en þó - vitanlega - minna borið á en td. Black/Death Metal. Ef ég ætti að lýsa Skuggarokkinu aðeins; þá þætti mér ‘Doom Metal’ ágætis samanburður, en hljómurinn er nokkuð magnþrunginn og áberandi dimmilegur (per say, ‘Dark Metal’)… Ef þú vilt kynna þér málið, þá mæli ég með eftirfarandi hljómsveitum, svona til að byrja með: Betlehem - Samael (gamla) - Master´s Hammer - Mystifier - Aeturnus… …En Cannibal Corpse eru síst af öllu...