Það vantar líka valkostinn ’Öll’ þó að ég nenni lítið að leika mér með nunchaku og/eða sai (mæli frekar með jutte)… En þar sem ég er ’Ninja-nörd’, þá get ég sagt með fullri vissu (og reynslu) að það er stóreflis munur á katana/tachi (samurai sverð???) og ninja ken/to (ninja sverð)…