Tja, nú veit ég ekki og má svosem horfa á það frá mörgum sjónarhornum; td. hvað ef seinni maðurinn var vopnaður, en náði bara ekki að draga fram hnífinn??? Samanburðurinn, þó teygjanlegur, liggur í svipuðum aðstæðum og svo mismunandi viðbrögðum fórnarlamba… Ekki að það skyldi endilega setja svipbrigðin saman frá ‘A til Ö’… …En þó svo það, ég greip báðar sögurnar og setti hér inn einfaldlega vegna þess að þær gerðust nú í vikunni, í næsta nágrenni við mig, og snertu þar af leiðandi nokkuð...