Þyrfti - nú rétt sísvona - að leiðrétta þetta (ef svo ber við), en ég tel upphaf Nabbladauða ekkert hafa með Slayer að gera, enda alfarið sprottið úr ensku 80's Hardocre/pönk menningunni (stofnuð '82 ef ég man rétt, á sama ári og Slayer). Þá skyldi hafa í huga að - vitanlega - óx málmi blandin Hardcore/Grindcore (crust???) stefnan samfara amerísku Thrash/Speedmetal og naut góðs af, en menningarbákn beggja megin Atlantshafs hafa síðan skipst á að valda nýjungum/breytingum á báða bóga með...