Sæll aftur Freestyle, …Ekkert mál og ég móðgast ekki mikið þegar vel og rétt er kveðið til (þó ‘mjög’ vinsamlega orðað hjá þér…:-), enda er þetta alveg satt sem þú segir - svona að megninu til - og einungis hægt að gerast þar sammála. Loddarar, vitleysingar og geðsjúklingar reyna oft að koma sér fyrir þar sem síst skyldi, enda fer nú fyrir þeim allstaðar (ekki bara í Bujinkan…;-) …En þá verður bara að halda í það sem rétt er, fara varlega og halda ótrautt áfram. Ég myndi nú ekki aðhyllast...