OK, en mér skildist Hr. Thornton vera á skerinu helgina eftir, þ.e.a.s. 9 og 10 júní… Hefur það þá breyst eða…??? Endilega láttu vita, en ef svo er að þetta hittist þannig á; þá er ekki um annað talað en að það gangi - vitanlega - fyrir hjá ykkur. Hinsvegar, væri ég ekki mótfallinn því að hliðra tímasetningu okkar þannig að einhverjir Mjölnismenn gætu - þá vonandi - kíkt við… Þ.e.a.s. ef þeir eru ekki ‘of’ útkeyrðir…;-) Endilega vertu í sambandi með þetta ef þú getur; þá svo að ég geti haft...