Ég verð nú að taka undir með honum Tryptophan hér að ofan og ítreka hversu - þá persónulega - mér finnst gott að skoða alla hluti, veita verðskulda athygli og annað þvíumlíkt… …En - og þrátt fyrir ágætis speki og boðskap - þá finnst mér ‘Keysi’ bjóða hættunni heim frekar en hitt. Öll gervihöggin og ofgerðar hreyfingar, ásamt augljósum - fyrirsjánlegum - aðgerðum (bíómyndahegðan) blandast ofur-árásargirni sem sýnist lítið annað en ‘Krav Maga meets Capoeira meets JKD’… Tja, svona við fyrstu...