Nú jæja… Þyrfti þá að kaupa mér eitt stykki svoleiðis, eða vefja peysu utan um hnappinn (allt er hægt ef viljinn er fyrir hendi…:-) Kannski maður klæði sig bara upp nokkuð flott og hlaupi svo bara með tiltektum inná Mjölnisæfingu… Tja, svo lengi sem það kitlar - eitthvað - hláturstaugarnar og veldur tilheyrandi skemmtan…;-) Aldrei að vita hvað maður gerir af sér til að þjóna góðu gamni… Kv, D/N ‘'Ég hata strumpa…!!!’' (Strympa)