Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Nekron
Nekron Notandi síðan fyrir 19 árum, 6 mánuðum 50 ára karlmaður
392 stig

Re: Ask a Ninja

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum
Heh heh… Góð málmspekin þar (allt okkur ‘ninjum’ að kenna… Sorry 100.000+ parents…;-) …En ég kannast ekki við þáttinn (hef einhvernveginn misst af þessu)… Er þetta ekki bara á Youtube…??? Kv, D/N

Re: Gunni og Ingþór

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum
Ógurliga er maður farinn að verða spenntur yfir þessu (svona í fyrsta sinn sem ég kippi mér upp við keppnir… Sem er ekki slæmt að ég tel…;-) …En ég var að ‘snuðra’ mig til þarna og athugaði ‘Fight-cardið’ hjá þeim þarna í Danmörku… Ágætis fjölbreytni og gaman að sjá hvernig fer, þó athyglin muni beinast - þá helst - að okkar mönnum eins og búast má við… Tja, ásamt ‘Stick-fighting’ dæminu, en það væri þá eitthvað fyrir mig…!-) Kv, D/N

Re: BBT 'Ninjutsu' æfingar á Klambratúni

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum
Heh heh og takk fyrir viðvaranirnar…;-) …En ætli það verði ekki eitthvað lítið um grímubúningana hjá mínu fólki; þá helst að þau dulbúi sig sem löggur, nú eða ‘eldri/heldri’ borgara… Það væri sjón að sjá…:-D Ætli maður leggi svo ekki ‘innbrot í Kjarvalstaði’ sem tilvalið til svartabeltis-gráðunnar… Hvað fær maður fyrir eitt stykki ‘Kjarval’ nú á dögum…?!? …En ég skal spyrja hann Guðna út í ‘High Speed Getaway’ dæmið næst þegar hann ‘sálvarpar’ sér inní stofu og prédikkar yfir kisunum… Maður...

Re: ***UFC kaupir Pride - frétt frá NBC***

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum
Bara gott mál þá í alla staði… Það verður gaman að gjóa að þessu auga og fylgjast með… …En takk fyrir útskýringarnar og ágætt að vera eitthvað ‘minna’ vitlaus en þegar ég vaknaði við hlaupin í morgun… Aldrei að vita nema ég gerist ‘samræðuhæfur’ í þessum málum einn góðan veðurdag; tja, með þá svona léttum og ‘undirgefnum’ tón að sjálfsögðu…;-) Kv, D/N

Re: Hvað gerir fólk á viku...?!?

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum
Um að gera og innan skamms að ég tel…;-) …En þetta getur oft verið mismunandi; þótt um sömu list/stíl sé að ræða. Ég hef kynnst öðru eins innan Bujinkan (enda ástæða til þess að ég reyni að halda vel utan um ‘ninju-ævintýrið’ á klakanum). Fólk er oft að taka við ‘skipunum’ frá mönnum sem annaðhvort vilja ekki, eða þá ‘geta ekki’ hreyft sig og staðið undir eigin boðskap… Því miður!!! Kannski þessvegna sem ég teldi mig ekki ósvipaðan þínum kennara að því leitinu til; að ég hamast og æfi frekar...

Re: Hvað gerir fólk á viku...?!?

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum
OK og takk fyrir útskýringarnar… Ekki verra að kynnast TKD aðeins betur þar sem fáfræðinni skyldi lagðar einhverjar hömlur…;-) Hafði nú svosem prófað Taekwondo hér einu sinni - fyrir u.þ.b. 100 árum síðan eða svo til - og fannst bara gaman, en hef einnig verið svo heppinn að hitta - af og til - á menn með þekkingu og fróðlegar útskýringar sem voru þess verðar að hlusta á… …En ég hlakka mikið til að prófa TKD ef/þegar ‘Maraþonshugmyndin’ gengur í gegn…;-) Kv, D/N

Re: Ask a Ninja

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum
Usss… …;-) Kv, D/N

Re: Gunni og Ingþór

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum
Nú jæja, fór og athugaði - rétt aðeins - þau tilmæli er ‘Náttúrutröllið’ hefur hrist úr ermunum undanfarið, vítt og breitt hér á Huga… Ferðast um og flækist fyrir fólki, veldur leiðindum og litlu öðru. Bara tröllaskapur og ekkert annað; kannski að honum leiðist…:-( Vonandi sefur hann vært og sem lengst… Kv, D/N

Re: ***UFC kaupir Pride - frétt frá NBC***

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum
Er þetta ekki bara málið að ‘standa betur sameinaðir’…??? …En mér sýnist það ekki slæmur kostur, svona miðað út frá því ‘ósköp’ litla sem ég veit um þessi mál…;-) Kv, D/N

Re: Bestu myndböndin á YouTube og ...

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum
Hinar ýmsu ‘valnefndir’ eru einmitt þesskonar samtök er við ‘ninjur’ höfum ólmar lagt klærnar í um ára - ef ekki ‘alda’ - raðir og skeið… …En þeir sem skilja ‘skrifræðið’ og aðra - ekki ósvipaða - stórbrotna kosti samfélagsins gera sér einmitt grein fyrir því; að þar liggja völdin og leiðin greið…!-) (Að loknu rausi sínu, snýr Nekron aftur að nær-heimatilbúnu geislasverði sínu - rauðu, vitanlega - og undirbýr komu keisarans með pompi og prakt… Konan er upptekin við undirbúningsvinnu og...

Re: Hvað gerir fólk á viku...?!?

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum
Ég þyrfti endilega að prufa ‘bjöllurnar’ við tækifæri, en ég forðast einmitt - einnig - að hamast með venjuleg lóð, svona af sömu ástæðu og þú telur framm… Maður er annars nógu upptekinn við að halda sjálfum sér á lofti og svona ‘stirðbusalegur’ eftir því…;-) Kv, D/N

Re: Hvað gerir fólk á viku...?!?

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum
Heh heh… Þú lætur þetta bara flakka eftir eigin hentisemi…;-) …En ég tel það ekki verra að kynnast fólki aðeins betur, svona til að herða kjarnann hér eitthvað. Annars spyr ég einfaldlega af einskærri forvitni (tek það svona í mig á stundum…;-) Kv, D/N

Re: Hvað gerir fólk á viku...?!?

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum
Mmm… OK og passar ágætlega við þá ‘hugmynd’ sem ég hef dregið af TKD. Svona ‘stokkið’ inn, skorað og út aftur, eða þá alveg í andstæðing (clinch)… Ekki svo slæmt; þá sérstaklega þar sem BJJ/MMA þjálfun ætti að veita aukið svigrúm við þannskonar athafnir, þ.e.a.s. ef í harðbakka slær og dómarinn seinn á sér…;-) …En hver (afsakaðu ‘spurningaflæðið’…:-) væru þá helstu ‘árásarsvæði’ líkamans í TKD og eru einhver svæði sem þið forðist ‘algjörlega’ að íhuga (td. hnakki og/eða hné) vegna reglugerða...

Re: Ask a Ninja

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum
Iss… Það er nú hægt að spyrja mig…!!!;-) Annars er þetta hin mesta snilld og svörin á reiðum höndum… Kv, D/N

Re: Hvað gerir fólk á viku...?!?

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum
Heh heh… Hnitmiðað og skemmtilega svarað (ekki að maður hafi nú búist við öðru svosem…;-) …En þegar þú talar um að ‘loka’ á andstæðing; ertu þá að tala um að ‘hverfa í varnarstöðu’ eða þá svona meira ‘Sticky Hands’ dæmi, þ.e.a.s. halda við og fyrirbyggja árásir…??? (Nú skyldi ímynda sér hversu Nekron þykist fáfróður - þó forvitinn - um Taekwondo…:-) Kv, D/N

Re: Hvað gerir fólk á viku...?!?

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum
Hmmm… Sama hér og þyrfti ég að athuga ketilbjöllu-málin hér á Rotterdam-svæðinu… Ekki verra að kynna sér málin og prófa aðeins…;-) Annars lyfti ég einungis sjálfum mér þessa dagana; tja, nema þá er ég kasta æfingafélögum… Kv, D/N

Re: Hvað gerir fólk á viku...?!?

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum
Gaman hvað þetta sýnist allt beggja blands hjá ykkur uppá Íslandi… MMA + TKD + Ketilbjöllur + Júdó…;-) Ekki ósvipað því sem ég hef tekið eftir hér á meðal félaga minna; þ.e.a.s. hitt og þetta, allt í bland og fátt látið ósnortið… …En hvað er verið að gera fyrir utan nær daglega þjálfun í bardagalistum/íþróttum…??? Kv, D/N

Re: Hvað gerir fólk á viku...?!?

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum
(Ógurlega getur maður ‘sýnt’ mikinn áhuga og skotið spurningum vítt og breytt…:-) Hverju/hvernig ertu þá að lyfta sem stendur…??? (I.e. lóðum, ketilbjöllum og/eða þér sjálfum…) Kv, D/N

Re: Hvað gerir fólk á viku...?!?

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum
Einmitt, en svona ein spurning til viðbótar (ekki það að ég sé að leiða þetta eitthvað… Bara forvitinn…;-): Finnst þér fjarlægðarskyn og staða eitthvað hafa breyst eftir að þú byrjaðir að hamast í MMA (BJJ?!?)…??? Td. gæti maður ‘ímyndað’ sér að þú stæðir ívið nær andstæðingum í TKD eftir að hafa æft - þá líklegast - meira í návígi… Kv, D/N

Re: eitt sem ég vil benda á

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum
Mér finnst ‘alltaf’ gott að þola sem flest og vera opinn/almennilegur/móttækilegur fyrir því sem fyrir ber…;-) Enda tók ég það til mín að leggja fram könnun; svona til að fá ‘Pro-wrestling’ málið á hreint og hljóta lýðræðislegan úrskurð per say… …En þegar ég sá hvernig ‘Stálið’ hegðaði sér; þá gat ég - persónulega - ekki hugsað mér að skipta mér frekar af þessu. Tja, fyrir utan smá glens og skot, hér og þar (maður sleppir sér nú af og til…;-) Mér er svosem nokk sama hvernig fer, en finnst þó...

Re: undirskriftarliti

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum
Heh heh… Einmitt, en það gæti gengið eitthvað illa í ofurtröllin vestanhafs sem þola ekki að tapa nema vel sé greitt fyrir…;-) …En ég hefði þó - persónulega - getað gefið ‘pro-wrestling’ séns (þannig lagað, þ.e.a.s. þolað umræðuefnið), ef því hefði verið komið áleiðis á skynsamlegri hátt og ekki umvafið leiðindum, fávisku og dónaskap. Nú gæti maður ímyndað sér umræðu sem útskýrði td. ákveðin - vel þekkt?!? - fantabrögð og hvernig þau væru sviðsett þar á palli, í þykjustunni osfv… Ekkert mál...

Re: Hvað gerir fólk á viku...?!?

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum
Ok og bara hið besta mál…;-) …En hefurðu þá fundið einhvern talsverðan mun á td. TKD framferði (árangri?!?) eftir að þú fórst meira út í MMA, bjöllur og glímubrögð…??? Kv, D/N

Re: Hvað gerir fólk á viku...?!?

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum
Gaman að sjá þetta hjá þér (skemmtileg fjölbreytni…;-), en ertu ekkert í Taekwondo sem stendur eða…??? Kv, D/N

Re: Gunnar Nelson VS. John Olesen

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum
Mmmm… Spennandi!!! Kv, D/N

Re: Undirbúningur hjá Gunna Nelson og Ingþór!

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum
Sömuleiðis félagi…:-) Kv, D/N
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok