Einmitt, enda þykir mér vinnan og afköstin nokkuð góð hingað til, þá sérstaklega þess virði að um sé rætt og allt í góðu með það. Kem svosem ekkert úr hörðustu átt með þetta, enda lærður grafískur hönnuður - ásamt öðru - og finnst alltaf gott að sjá hvað fólk tekur sér fyrir hendur. …En það þætti mér leitt ef sá dagur rynni upp að ég stæði undir slæmri gagnrýni, hvort sem á sviði myndlistar eða annarstaðar…;-) Kv, D/N