Heh, heh… Þetta er vitanlega slúður af verstu sort, en ef ég man rétt; þá fékk ég þetta frá honum Paul Typhon (Necropolis recs.), en við vorum í smá sambandi á tíma. Nema hvað - og nú flaut þetta eitthvað um undirheimana á tímabili - þá urðu ‘Mysticum menn’ eitthvað pirraðir vegna ákvörðunar ‘Shagrath’ og Dimmuborga; að ganga til liðs við Nuclear Blast, sem varð til þess þeir síðarnefndu fengu smá hnjask á sig…;-) Man ekki hvort ég hafi skotið þessu að Horgh á tímabili, þ.e.a.s. hvort Abbath...