Get tekið undir þetta félagi, svona af persónulegri reynslu gegnum árin. Því meira sem ég æfi (innan hæfilegra marka vitanlega…;-), þeim mun betur gengur í flestöllu; hvort sem vinnu, vinskap eða fjölskyldulífi. Aukin afköst hvers dags vinna fljótt upp þær örfáu klukkustundir sem hverfa í þjálfun, einfalt mál í alla staði! Amen, D/N