Tek undir það sem Hr. Noproblem segir hér að ofan; ekki nóg með að þú getir skaddað hnúa og liðamót, heldur aukast líkur á ‘arthritis’ (liðagigt?!?) og öðru óskemmtilegu. Einnig verður - líklega - tekið verr á þér ef þú lendir í illindum og laganna verðir sjá örum skreytta hnefana…;-) Hinsvegar eru armbeygjurnar ekki svo slæmar og aðrir möguleikar fyrir hendi (ha ha), svosem: 1. Armbeygjur á malbiki, möl og öðru sem veldur vægum sársauka. Mundu bara að halda úlnliðum réttum… 2. Leggja hnefa...