Á móti fleirum en einum árásaraðila þá mundi ég sterklega mæla með spretthlaupi! Margir sem tala hér um spretthlaupið félagi, en ég hef séð - og heyrt - það klúðrast all svakalega. Þýðir ekki bara að taka á rás án hugsunar/undirbúnings og hvað ef þú ert ekki einn, td. í fylgd maka á háhæluðum skóm, með barn, hund etc…??? og svo má einnig tala um hversu margir - tja, hér í Hollandi allavega - hafa verið skotnir í bakið á hlaupum. Neibb, spretthlaupið virkar ekki sérstaklega vel, allavega ekki...